Við í Vélaval fögnum bændum og búaliði, sýnum stuðning og þökkum fyrir frábær viðskipti á þessu furðalega sumri.

Þess vegna langar okkur að bjóða ykkur í bjórkvöld og skemmtilegheit föstudaginn 8. nóvember. 
Léttar veitingar verða í boði og hefst viðburðurinn kl 19:30 og stendur til kl. 23.
Veglegt happadrætti - Glæsilegir vinningar - Eina sem að þú þarft að gera er að mæta!
Fyrir þá sem vilja halda áfram stuðinu verður barinn á Hótel Varmahlíð opinn!


Hlökkum til að sjá sem flesta.
Skvísurnar í Vélaval