Rannsóknir hafa leitt í ljós að 60% af kúm hafa of lágt kalsíumhlutfall (hypo-calcaemia). Þessi kalsíumskortur stafar af því að við framleiðslu á broddmjólk þarf kýrin mun meira kalsíum en hún fær í daglegu fóðri og/eða getur nýtt úr beinum.
Því eldri sem kýrin er því hættari er henni við að fá kalsíumskort við burð.
MS Calmag Plus fæst í 5L brúsum.