- Kalksaltið er steypt í melassa, sem gerir það afar lystugt. Að auki eru í því selen, A vítamín, E vítamín og D3.
- Kalksaltsteinn fæst í 2 x 1,8 kg pakka og sem 7,5 kg steinn. Báðar gerðir passa í alla venjulega saltsteinahaldara.
- 7,5 kg steinninn fæst jafnframt með viðbættum hvítlauk.