Eigum Drykkjarkör í mörgum stærðum á lager, einnig varahluti í brynningarbúnað, hafið samband í síma 453 8888 eða velaval@velaval.is
Skál úr plasthúðuðu steyptu stáli frá SUEVIA. Hannaður þannig að vatn flæðir rólega í hann og ekkert vatn fer til spillis.
Tvöfalt drykkjartrog frá SUEVIA búin til úr hágæða ryðfríu stáli. Hannað til uppsetningar á vegg eða rör.
Með flotholti sem tryggir ferskt vatn og að vatnshæðin haldist alltaf sú sama.
Þessi vatnsdallur frá SUEVIA er búinn til úr hágæða járni og er allur emeleraður.
Hannaður þannig að vatn flæðir rólega í hann og ekkert vatn fer til spillis.
Hlífðarhattur fyrir Drykkjarskálar til að varna þvi að kýrnar skíti út vatnsdallinn sinn.
Allar festingar fylgja, þægilegt að festa á rör og annan búnað.
Keramik brynningardallur með hitaspíral á fæti og spennubreyti.
Drykkjarnippill frá SUEVIA búinn til úr hágæða ryðfríu stáli. Hægt vera með 5 stillingar á vatninu.
Munnstykkið er 21 mm í þvermál.
Módel 293.