Lofttrampólín

Lofttrampólín

Lofttrampólín/ærslabelgir fást í mörgum stærðum og litum.

Ærslabelgirnir fást núna eingögnu sem Sérpöntun.
Gera þarf ráð fyrir 6 - 8 mánaða bið á pöntunum og við getum því miður ekki boðið uppá uppsettningu en sendum með allar upplýsingar.

Hægt er að nálgast nánari upplýsingar á heimasíðu Landstólpa eða á heimasíðu framleiðanda, Sidijk.

 

Vörur

Vöruflokkar