Joker-Mineral er steinefnablanda sem er einnig rík af vítamínum.
Ráðlagður dagsskammtur fyrir íslenska hestinn eru 50-100 g á dag gefið með góðu heyi, aðgangi að saltsteini og nægu fersku vatni.
Joker Mineral fæst í pakkastærðinni: 15kg.
Hreint salt sem uppfyllir saltþörf alls búfjár.
Leckstein Natur er 10kg.
Saltsteinn með viðbættu seleni, joði, magnesíum og fleiru.
Leckstein Plus er 10kg.
Steinefna- og bætiefnasteinn með háu selen innihaldi sem hentar nautgripum, hrossum og sauðfé.
Uniblock er 10kg.
Vitablock er steinefnafæða fyrir nautgripi og hesta. Vitablock steinninn tryggir allt sem dýrin þarfnast fyrir heilbrigða þróun og góðan árangur. Hann er hægt að nota hvar sem er en ákjósanlegt er að vera með hann ef gefið er inni í fjósi eða hesthúsi vegna þess að þar er mikilvægt að dýrin fái nóg af vítamínum.
Vitablock er 10kg.
Steinefna- og bætiefna fata með háu selen innihaldi sem hentar fyrir nautgripi og hross.
Mineraleimer inniheldur kopar og hentar því EKKI fyrir sauðfé.
Mineraleimer er í 25 kg. fötum.
Steinefna- og bætiefnafata sem hentar sérlega vel fyrir kýr í geldstöðu. Hátt innihald á magnesíum og D3 vítamíni eykur kalkupptöku við burð.
Phosphoreimer inniheldur kopar og hentar því EKKI fyrir sauðfé.
Phosphoreimer fæst í 20 kg. fötum.
Steinefna- og bætiefnafata með háu seleninnihaldi sem hentar sérlega vel fyrir sauðfé en einnig fyrir nautgripi og hross.
Universal Schale fæst í 15kg. fötum.
DairyPilotFlavoVital® er ljúffengt viðbótarfóður fyrir nautgripi sem inniheldur pólýfenól úr völdum ávöxtum og kryddjurtum (FlavoVital), B-vítamín og lifandi gerla. DairyPilot er hentugt til þess að viðhalda góðri nyt og heilbrigði. DairyPilot er ráðlagt út frá hagkvæmum og heilsufarslegum sjónarmiðum fyrir hjörðina þína.
DairyPilot fæst í 20kg. pokum.
Somi-Mg er steinefnafóður fyrir nautgripi í 25 kg pokum. Hentar vel sem viðbótarfæði fyrir kýr sem eru á beit og til að gefa sem viðbótarfæði með grasi.
Helstu eiginleikar eru hátt innihald af magnesíum og auðmeltanleg lífræn snefilefni.
Somi Mg fæst í 25kg. pokum.