Festival fóðrið frá Josera er vel jafnvægisstillt hágæða fóður fyrir fullvaxta hunda. Festival inniheldur lax og hrísgrjón og er hver köggull húðaður með sérstöku lagi af dufti sem má leysa upp í vatni. Festival má gefa þurrt eða leysa duftið upp í vatni og framkalla með því gómsæta sósu.
Festival fæst í tveimur pakkastærðum: 900 g og 15 kg.