Kids fóðrið frá Josera tryggir fullkomna næringu á vaxtaskeiðinu.
Kids fóðrið er hin fullkomna næring fyrir unga hunda og grunnurinn að heilbrigðum og frískum fullvaxta hundi. Það er sérstaklega þróað fyrir uppeldi á meðalstórum og stórum tegundum frá 8 vikna aldri.
Kids fæst í pakkastærðunum: 900 g og 15 kg.