Karfan er tóm
Léger fóðrið frá Josera er með færri hitaeiningum og auknum trefjum og er þess vegna rétta næringin fyrir ketti með minni hreyfiþörf eða ketti sem eiga á hættu að verða of þungir eins og til dæmis eftir geldingu.
Léger fæst í pakkastærðinni: 2 kg.