Marinesse fóðrið frá Josera inniheldur hátt hlutfall af laxi og er upplagt fyrir ketti sem elska fisk. Fóðrið hentar einnig mjög vel fyrir ketti með fæðuóþol. Sérvalin hráefni í fóðrinu innihalda einungis prótein unnin úr bragðgóðum laxi, hrísgrjónum og kartöflum. Upplögð næringarefni fyrir ketti með viðkvæmt meltingarkerfi.
Marinesse fæst í tveimur pakkastærðum: 2 kg og 10 kg.