Er kötturinn þinn með óþol fyrir korni og þarf fóður með hóflegu orkuinnihaldi?
Josera Nuturelle er úr silungi og rauðum linsubaunum og er kornlaust lostæti með meðal fituinnihaldi til að uppfylla kröfur kattarins þíns.
Naturelle fæst í pakkastærðunum: 2 kg og 10 kg.