Talstöðvar sett frá Cobra AM855.
- 10 km drægni
- Vatnsþéttni
- VOX (Voice activated transmission) fyrir raddstýrð samskipti
- Titrar til að láta vita ef stöðin er að taka á móti sendingu
- Skannar milli rása
- 16 rásir og 121 undirrás
- Baklýstur LED skjár
- Inbyggt LED vasaljós
- 5 mismunandi hringitónar
- Þyngd aðeins 45 grömm
- Hleðslustöðvar, USB kapall og rafhlöður fylgja
- Beltisklemmur fylgja með