Karfan er tóm
Euro start múslí er gott að gefa kálfum fyrstu 6-8 vikur eftir fæðingu. Euro start bætir meltinguna og kemur vambarstarfseminni í gang. Flýtir einnig fyrir átgetu á kjarnfóðri.
Euro Start fæst í 20kg. pokum.