Karfan er tóm
Sokkarnir eru gerðir úr einstaklega skemmtilegri blöndu af bómull og ull. Eru tilvaldnir sem hversdags- vinnu- og göngusokkar. Eru mjúkir, með rúmri teygju, stuðningsteygju yfir rist og halda formi þrátt fyrir mikla notkun. Eru mjög endingargóðir.